
NÁNAST ORÐLAUS !
08.07.2014
Sæll Ögmundur. Nú er maður nánast orðlaus yfir nýjasta „afreki" ríkistjórn braskaranna á Íslandi. Að Hannesi Hólmsteini sé falin yfirstjórn að rannsaka erlenda áhrifahætti sem tengist bankahruninu á Íslandi er illa varið skattfé landsmanna.