
ALÞINGI VERÐUR AÐ REKA AF SÉR SLYÐRUORÐIÐ
10.05.2014
Við höfum mátt hlusta á það árum saman á tyllidögum, í hrunskýrslum og stjórnarskrárumræðu að einn helsti veikleiki íslensks stjórnkerfis sé máttleysi þings gagnvart framkvæmdavaldi.