VIL EKKI AÐ SKATTAR MÍNIR RENNI TIL NATÓ
27.08.2014
Birtist í DV 26.08.14.. Bæði forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa lýst vilja til að láta meira fé af hendi rakna frá íslenskum skattgreiðendum til hernaðarbandalagsins NATÓ.