 
			STALDRAÐ VIÐ YFIRLÝSINGAR FRÁ LANDSVIRKJUN, RÍKISSTJÓRN OG SVEINI VALFELLS
			
					18.05.2014			
			
	
		Stöð 2 birti athyglisverða frétt um lagningu sæstrengs til Bretlands og að fjármögnun væri vel á veg komin. Fréttamaður vitnaði í nýlega umfjöllun á Kjarnanum.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			