Fara í efni
Bylgjan - í bítið 989

EINKAVÆÐING Í BÍTINU

Mál málanna í spjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni í morgun var einakvæðing í heilbrigðiskerfinu.

HEILBRIGÐIS-MARKAÐURINN!

Það er rétt hjá þér að vesælt er að gera sér sjúklinga að gróðalind! Ég hef lesið um þessi áform fjárfestanna í blöðum yfir helgina, þar sem kemur fram að breyta á Broadway í lækna- og heilsumiðstöð.
Heilbrigðisþjón - Ásdís Halla

VESÆLT AÐ GRÆÐA Á VEIKUM

Án efa er vesælasti kapitalismi sem til er að græða á veikum. Þetta er jafnframt gjöfulasta og auðveldasta  gróðalindin.
OR

EKKI SUNDRA OR!

Í vikunni sem leið var afgreitt aftur til nefndar frumvarp sem opnar á að sundra Orkuveitu Reykjavíkur í frumeiningar sínar.

AÐFÖRIN AÐ RÍKISÚTVARPINU

 Nýjasta aðförin að Ríkisútvarpinu[i] er liður í ferli sem staðið hefur árum og áratugum saman. Um er að ræða hreina árás á tjáningarfrelsi, menningu, og sjálfstæði þessarar menningarstofnunar, til þess gerða að auka á forheimskun þjóðarinnar [forheimskuðum kjósendum er gjarnan auðveldara að stjórna] og greiða götu fjárglæframanna sem væntanlegra „kaupenda" Ríkisútvarpsins.
Hanna Birna IRR

GOTT!

Innanríkisráðherra kynnti  í dag að fyrir Alþingi yrði lagt lagafrumvarp þess efnis að fólk sem er að missa húsnæði sitt geti fengið uppboði festað fram í júlí en þá á að vera komið í ljós hvort skuldaniðurfærsla samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar getur komið viðkomandi svo til góða að það komi í veg fyrir heimilismissi.. Þetta er í samræmi við þingmál sem ég hef tvívegis flutt, annars vegar síðastliðið vor og aftur nú í haust.
RÚV - niðurskurður Hákólabíó

VAR BESTA FÓLKIÐ VALIÐ?

Boðaður niðurskurður og í kjölfarið uppsagnir á Ríkisútvarpinu - RÚV ohf - vekja furðu og reiði. Svo mikla reiði að Háskólabíó var við það að springa svo fjölmennur var baráttufundurinn sem haldinn var þar í dag.
Bylgjan - í bítið 989

SKOTBARDAGI, SKULDIR OG LEKI

Margt kemur í ljós þegar upp koma hörmulegir atburðir á borð við skotbardagann í Árbænum í Reykjavík í gær.
MBL -- HAUSINN

LÝÐRÆÐI Á TÍMAMÓTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.12.13.. Í vikunni sat ég ráðstefnu í Strasbourg í Frakklandi um lýðræði.
Rassi - Soros - Redford

Á SPJALLI UM ÍSLAND

Stórskemmtilegt viðtal er í helgarblaði Fréttablaðsins við Ragnar Kjartansson, myndlistarmann. Mæli ég með lestri þess.. Lesandanum er sagt að viðtalið hafi verið tekið daginn sem uppsagnirnar á RÚV voru tilkynntar og að Ragnari hafi verið mikið niðri fyrir vegna þeirra:.  "Að tala um þjóðmenningu á meðan nánast er verið að skera á tengslin við íslenska tungu er út í hött.