Jón Gnarr er enginn trúður í mínum huga, þaðan af síður er hann kjáni eins og klifað er á. Hann er ágætlega greindur og að því er mér sýnist ágætur maður.
Í gær birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni, „Klagar borgina fyrir linkind í Laugarnesi". Um er að ræða meintan seinagang borgarinnar við að framfylgja ítrustu kröfum um að útmá verk Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndaleikstjóra, fyrir utan lóðarmerki heimilis hans en Hrafn býr í fjöruborðinu í Laugarnesi.
Í tilefni að http://ogmundur.is/annad/nr/6889/ Eiginlega hefði átt að grípa í taumana strax þegar "eigendur" Kersins notuðu aðstöðu sína og bönnuðu komu erlendra þjóðarleiðtoga á staðinn af pólitískum ástæðum.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í morgun að ráðast í athugun á þeim staðhæfingum sem fram hafa komið, að Ísland sé eitt 23 landa sem hafi haft náið samstarf við NSA njósnastofnunina í Bandaríkjunum.
Birtist í Morgunblaðinu 29.10.13.. Ánægjulegt er hve mikill gleðigjafi Reykjavíkurflugvöllur ætlar að reynast okkur stjórnmálamönnunum með - að því er virðist - endalausum áfangasigrum og tímamótum.. Í upphafi árs glöddust þau Dagur B.
Skráðir „eigendur" náttúruperla vilja ekki almenna skattlagningu á ferðamenn. Þá fá þeir ekki með beinum hætti hlutdeild í skattheimtunni.. . Náttúrupassar væru að þeirra mati skárri en þó ekki eftirsóknarverðir, út frá hagsmunum eigin pyngju.
Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn.