 
			HREYFING Á GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLUM
			
					18.03.2014			
			
	
		Í dag beindi ég fyrirspurn til innanríkisráðherra um framvindu í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum en sem kunnugt er var á vegum innanríkisráðuneytisins gerð ítarleg rannsókn á rannsóknaraðferðum lögreglu í þessum frægustu málaferlum Íslandssögunnar.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			