Fara í efni

MÆRA HVERT ANNAÐ

Jón Gnarr er enginn trúður í mínum huga, þaðan af síður er hann kjáni eins og klifað er á. Hann er ágætlega greindur og að því er mér sýnist ágætur maður.
Hrafn Gunnlaugsson

SAKAR NOKKUÐ AÐ SÝNA UMBURÐARLYNDI Í LAUGARNESI?

Í gær birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni, „Klagar borgina fyrir linkind í Laugarnesi". Um er að ræða meintan seinagang borgarinnar við að framfylgja ítrustu kröfum um að útmá verk Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndaleikstjóra,  fyrir utan lóðarmerki heimilis hans en Hrafn býr í fjöruborðinu í Laugarnesi.

GRÆÐGI Á VILLUGÖTUM!

Í tilefni að http://ogmundur.is/annad/nr/6889/ Eiginlega hefði átt að grípa í taumana strax þegar "eigendur" Kersins notuðu aðstöðu sína og bönnuðu komu erlendra þjóðarleiðtoga á staðinn af pólitískum ástæðum.
Nsa -njósnir

ALÞINGI GFRAFIST FYRIR UM NJÓSNIR BANDARÍKJAMANNA Á ÍSLANDI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í morgun að ráðast í athugun á þeim staðhæfingum sem fram hafa komið, að Ísland sé eitt 23 landa sem hafi haft náið samstarf við NSA njósnastofnunina í Bandaríkjunum.
MBL  - Logo

RÉTTUR ALLRA FLUGREKSTRARAÐILA VERÐI VIRTUR

Birtist í Morgunblaðinu 29.10.13.. Ánægjulegt er hve mikill gleðigjafi Reykjavíkurflugvöllur ætlar að reynast okkur stjórnmálamönnunum með - að því er virðist - endalausum áfangasigrum og tímamótum.. Í upphafi árs glöddust þau Dagur B.

BORGUM EKKI!

Ég er gáttuð á andvaraleysinu gagnvart hugmyndum um gjaldtöku á ferðamnnastöðum og líst ekkert á ferðamannapassa sem ríkisstjórnin talar fyrir.
Kerið og Strokkur

VIÐ EIGUM ÖLL GEYSI OG LÍKA KERIÐ

Skráðir  „eigendur" náttúruperla vilja ekki almenna skattlagningu á ferðamenn. Þá fá þeir ekki  með beinum hætti  hlutdeild í skattheimtunni.. . Náttúrupassar væru að þeirra mati skárri en þó ekki eftirsóknarverðir, út frá hagsmunum eigin pyngju.

FLUGVALLAR-RUGL Á KOSTNAÐ SKATT-GREIÐENDA!

Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn.
Frettablaðið

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI

Birtist í Fréttablaðinu 28.10.13.. Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða við að einkavæða samgöngukerfið.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM RÚV OG VÆNDI Á BYLGJUNNI

Umræðuefni okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar voru þennan mánudagsmorgun yfirlýsingar Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, um fjármögnun Ríkisútvarpsins.