 
			ÚKRAÍNA: OF FLÓKIN TIL AÐ SKILJA?
			
					09.03.2014			
			
	
		Athygli vekur röksemdafærslan sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði á fundi með fréttamönnum þegar hann fordæmdi íhlutun Rússa á Krímskaga: "Það er ekki við hæfi að ráðast inn í land og þröngva þar fram vilja sínum að baki byssuhlaupi.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			