Í sjö sakramentum kaþólskra felst skriftun. Þá er friðmælst við almættið með munnlegri syndaskýrslu til prests, umboðsmann Guðs. Viðbúin náðun er Drottinsumbunin.
Ríkisstjórnin hefur tekið upp hætti forvera sinna, fyrir-hrunverjanna, og sækir nú ákaft fundi erlendra peninga-spekúlanta og hvetur þá til að koma til Íslands.
Pétur H. Blöndal, alþingismaður er kominn af stað með gamalkunnan söng, búinn að endurheimta gamalt hlutverk sitt, sem formaður nefndar sem á að enduskoða kostnaðarþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu.http://ruv.is/frett/vill-heildarendurskodun-a-sjukrakostnadi . Í fréttum RÚV í kvöld sagði hann að vel kæmi til álita að láta fólk borga þegar það er lagt inn á spítala en sem kunnugt er hefur það ekki tíðkast á Íslandi.
Meðfylgjandi grein var send til birtingar í blöðunum Hafnarfjörður og Kópavogur.. Ef ég ætti að velja eitt einkennisorð fyrir stjórnmál líðandi stundar myndi ég nefna óvissu.
Birtist í DV 18.09.13.. Háspennu kallar Háskóli Íslands nýjan spilasal sinn við Lækjartorg í Reykjavík. Hugmyndin með nafngiftinni er sú að vekja með fólki, sem haldið er spilafíkn, löngun til að koma við í þessum húsakynnum Háskóla Íslands með opnar pyngjur sínar.
Það ber vott um rannsóknarástríðu Fréttablaðsins að vera búið að finna það út að ég hafi einhvern tímann verið þeirrar skoðunar að flugvöllurinn ætti að hverfa úr Vatnsmýrinni í Reykjavík.
Birtist í Morgunblaðinu 16.09.13.. Þegar ég varð dómsmálaráðherra haustið 2010 fór ég fljótlega að kynna mér gögn Dómsmálaráðuneytisins um reglu- og lagaumhverfi spilakassa.
Í morgun mætti ég ásamt Brynjari Níelssyni, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins, í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða það sem efst er á baugi þessa dagana.. Fyrir valinu varð að ræða hugmyndir sem fram hafa verið settar um að loforð ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfærslu muni skapa stjórnarskrárvarinn eignarrétt.