STRANDSIGLINGAR ORÐNAR AÐ VERULEIKA Á NÝ
19.02.2014
Birtist í Morgunblaðinu 18.02.14.. Árið 1992 var ríkisstyrkjum til strandsiglinga við Ísland hætt og töldu margir að það myndi hafa í för með sér aukna samkeppni á milli stóru skipafélaganna, Samskipa og Eimskipafélagsins.