Birtist í DV 20.12.13.. Það var góð ákvörðun árið 2007 af hálfu ríkisstjórnar Geirs H. Haarde að hefja rannsókn á illri meðferð á vistheimilum fyrir börn og unglinga.
Jólin eru hátíð bókanna. Ég steig inn í lestrarhátiðina með ljóðabók Péturs Arnar Björnssonar, Af kynjum og víddum og loftbólum andans.. Mæli ég með þeirri andans næringu sem lesturinn gaf, skemmtilegur, mjúkur, íhugull og ljóðrænn.
Sæll Ögmundur. Vegna umræðu um Orkuveituna og uppskiptingu hennar þá hjó ég eftir því fyrir einhverjum mánuðum að Ísland hefði þrengt þessar reglur úr 100,000 íbúum í 10,000 íbúa, Getur verið að þetta sé rétt? Ég var að reyna að finna Evrópureglugerðina en er ekki nægjanlega klár á hvernig maður leita eftir þessu, gætir þú sagt mér hvaða Evrópureglugerð þetta er mig langar að lesa hana.