Fara í efni

BORGUM EKKI!

Ég er gáttuð á andvaraleysinu gagnvart hugmyndum um gjaldtöku á ferðamnnastöðum og líst ekkert á ferðamannapassa sem ríkisstjórnin talar fyrir.
Kerið og Strokkur

VIÐ EIGUM ÖLL GEYSI OG LÍKA KERIÐ

Skráðir  „eigendur" náttúruperla vilja ekki almenna skattlagningu á ferðamenn. Þá fá þeir ekki  með beinum hætti  hlutdeild í skattheimtunni.. . Náttúrupassar væru að þeirra mati skárri en þó ekki eftirsóknarverðir, út frá hagsmunum eigin pyngju.

FLUGVALLAR-RUGL Á KOSTNAÐ SKATT-GREIÐENDA!

Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn.
Frettablaðið

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI

Birtist í Fréttablaðinu 28.10.13.. Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða við að einkavæða samgöngukerfið.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM RÚV OG VÆNDI Á BYLGJUNNI

Umræðuefni okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar voru þennan mánudagsmorgun yfirlýsingar Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, um fjármögnun Ríkisútvarpsins.

EKKI BARA STJÓRNMÁLA-MENN

Sæll, Ögmundur. Er ekki farsælast að vita um hverja þeir hafa verið að njósna á Íslandi og Íslendiga almennt.
Kjördæmadagar

GAGNLEGIR KJÖRDÆMADAGAR

Síðasta vika var svokölluð kjördæmavika á Alþingi. Hún er ætluð til að gefa þingmönnum færi á því að sinna ýmsu sem snertir þingstörfin og lýtur að kjördæmunum sérstaklega.

BARA EKKI MERKEL!

Það er rétt hjá þér Ögmundur að viðbrögð þjóðarleiðtoga í Evrópu eru linkuleg við fréttum um að kanslarar og forsætisráðherrar hafi verið hleraðir af sjálfri „vinaþjóðinni", sjálfskipuðu gæsluríki frelsis og mannréttinda.
usa hleranir 2

HAFA ÍSLENSKIR STJÓRNMÁLAMENN VERIÐ HLERAÐIR Á SÍÐUSTU ÁRUM?

Upplýsingarnar um að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi verið hleruð, koma frá lýðræðisuppljóstraranum Edward Snowden.
Sveit - sk - sv 3

SVEITARFÉLÖGIN: FRÁ SAMSTARFI TIL SAMKEPPNI

Breyttar áherslur nýrrar ríkisstjórnar eru smám saman að koma í ljós. Þannig er ljóst að aukin áhersla verður á notendagjöld og sú hugsun hefur verið viðruð af hálfu innanríkisráðherra að einkafyrirtæki eignist samgöngumannvirki sem þau reisi sjálf og innheimti síðan gjöld af almenningi til að standa straum af kostnaði og arðgreisðulm.