VAR BESTA FÓLKIÐ VALIÐ?
04.12.2013
Boðaður niðurskurður og í kjölfarið uppsagnir á Ríkisútvarpinu - RÚV ohf - vekja furðu og reiði. Svo mikla reiði að Háskólabíó var við það að springa svo fjölmennur var baráttufundurinn sem haldinn var þar í dag.