Fara í efni

ÝMIS SPJÓT

Jæja minn kæri nú er að standa sig sem aldrei fyrr, ýmis spjót eru aðstandandi en niðurstaða þeirra mála sem hæst bera þarf að vera í samræmi við þarfir okkar í samfélaginu.
DV

MÁLEFNI ÚTLENDINGA

Birtist í DV 10.05.13.. Í þjóðfélsagsumræðunni eru iðulega sett undir eina stóra regnhlíf málefni útlendinga sem hér vilja setjast að.
Siðmennt 1

FAGNAÐ MEÐ SIÐMENNT

Þegar ég kom til starfa í ráðuneyti dómsmála og mannréttinda, síðar Innanríkisráðuneyti, eftir sameiningu við ráðuneyti samgöngu- og sveitarstjórnarmála, þá nefndi ég strax tvo málaflokka sem ég vildi taka á hið snarasta með það fyrir augum að ráðast í lagabreytingar.. Annars vegar vildi ég setja reglur um spila-vítisvélar og happdrætti sem væru þannig úr garði gerðar að við væri unandi og sæmilegur sómi að - en eins og sakir standa búum við hér á landi við eitt lakasta regluverk sem þekkist.
Hjólreiðar ogm og oddný

HJÓLREIÐASKÁL Í HÚSDÝRAGARÐI

Í morgun skáluðum við Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur í svörtu morgunkaffi í Húsdýragarðinum í Reykjavík þar sem samankominn var fjöldinn allur af hjólreiðarfólki í ásamt forráðamönnum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og fulltrúum hinna ýmsu samtaka sem láta sig hjólreiðar og útivist varða.. Tilefnið var að þarna var hleypt af stokkunum átakinu Hjólað í vinnuna og nú í ellefta sinn.
Slegist um kúnnann

HEIMUR „SAMKEPPNINNAR"

Á árunum undir aldamót og síðan fram undir hrun gekk á með því sem kallað var einföldun á regluverki (sbr. átakið Einfaldara Ísland).

GENGUR VONUM FRAMAR AÐ...

Okkur er sagt að vel gangi í viðræðum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknaflokksins um myndun ríkisstjórnar. Fundarstaðurinn var leynilegur.
MBL  - Logo

HAGSMUNIR STJÓRNSÝSLU OG STJÓRNMÁLA

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 05.05.13.. Núverandi ríkisstjórn lagði mikið upp úr því að ýmsar grundvallabreytingar yrðu gerðar innan stjórnsýslunnar, þar á meðal á skipulagi Stjórnarráðsins.
Siðmennt maí 2013

LÖNGU TÍMABÆRT: SIÐMENNT ÖÐLAST VIÐURKENNINGU

Í vikunni sem leið öðlaðist Siðmennt viðurkenningu sem skráð lífskoðunarfélag, fyrst slíkra félaga eftir að lög sem jafna rétt lífsskoðunarfélaga og trúfélaga voru sett á Alþingi.

NAUÐSYNLEGT AÐ RÆÐA OPNUM HUGA

Sæll Ögmundur og þakka vangaveltur þínar um úrslit kosninga. Ég sé ekki betur en þú bregðist við ákalli stuðningsmanna félagshyggjuflokka um að leiðtogarnir fari yfir stöðu mála og leiti skýringa á afhroðinu.
Rökrétt framhald

EKKI FLÝJA LOFORÐIN!!!

Enginn getur svarað því afdráttarlaust hvað fyrir kjósendum vakti í nýafstöðnum þingkosningum. Enginn þekkir hug kjósandans nema hann sjálfur.