Framsóknarflokkur segist vilja vera í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.. Sjálfstæðisflokkur segist vilja vera í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.. Báðir fengu þessir flokkar talsvert fylgi í nýafstöðnum kosningum á grundvelli loforða sem þeir gáfu.
Eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um nýja reglugerð sem ég setti og takamarkar heimildir þegna á EES svæðinu til landakaupa á Íslandi tóku strax að berast viðbrögð. Þau skiptust í tvö horn.
Heill og sæll Helgi Guðmundsson. Þakka þér fyrir málefnalega umfjöllun þína um vangaveltur mínar að loknum kosningum sem ég birti hér á síðunni að þinni beiðni og þú birtir einnig á þinni ágætu heimasíðu, Þjóðviljanum á Skaganum.
Sæll Ögmundur.. Þar sem mikið er um að vera í henni veröld og allir sem fást við stjórnmál eru önnum kafin, þá gefst ekki tími að njóta fróleiks og fræðslu.
Sæll.. Ef þú ert ábyrgur fyrir yfirvofandi grisjun í Öskjuhlíðinni þá verðuru að stöðva það. Þetta er út í hött! Geriru þér ekki grein fyrir mikilvægi skóga? Við ættum að eyða mun meiri orku og peningum í skógrækt.
Ég rétt missti af Ævari Kjartanssyni á RÚV í morgun. Heyrði blálokin á þætti hans þar sem hann kynnti lokalagið - ekki af verri endanum - við ljóð Stefáns Ögmundssonar, til langs tíma forystumanns íslenskra prentara og eins magnaðasta baráttumanns félagslegra gilda sem ég hef kynnst og góðs frænda og vinar.