Sæll félagi Ögmundur.. Svona fór um sjóferð þá! En í stað þess að dvelja við það liðna vil ég aðeins spá í spilin sem sá Framsóknarmaður sem ég var fram að 12 ára aldri.
Gangi þér vel í kosningunni á morgun. Þú ert búinn að standa þig vel sem ráðherra og ég gæti ekki hugsað til þess að stjórnarandstaðan ætti þig ekki að ef svo hræðilega æxlaðist að gömlu hrunverjarnir í Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mynduðu næstu ríkisstjórn.. Sveinn Jónsson .
Líst vel á að fá Rósu Björk á þing. Það ætti að takast með sameiginlegu átaki. Áfram stelpur. Þú mátt gjarnan vera með Ögmundur minn! enda hefurðu staðið þig vel í jafnréttismálunum!. Guðfinna Jónsdóttir.
Ég er hundfúll út í VG en ég ætla að kjósa þig þrátt fyrir VG. Ég ætla að kjósa þig út af fjórum málum, Icesave, Núbó, Guðmundar- og Geirfinnsmálum og síðan Landsdómsmálinu.
Hrikalegt er að fylgjast með sumum minni frammboðanna bera það á borð að þau hafi enga stefnu heldur ætli bara að rabba um hlutina, helst á netinu, þá verði allt gott.
Alþingiskosningar 2013 eru hafnar. Ég býð mig fram í Suðvestur-kjördæmi, Kraganum. Hann tekur yfir Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ , Álftanes, Mosfellsbæ og Kjós.
Sæll, Ögmundur.. Ég er með smáhugmynd sem er sú að það þarf að breyta í sambandi við alþingiskosningar að það sem þessir flokkar eru fram að bjóða og lofa fólkinu í landinu þyrfti að setja reglur um þannig að þeir þurfi að standa undir því sem þeir lofa, nái þeir kosningu.
Fjölmiðlarnir hafa að mörgu leyti staðið sig vel í kynningu á framboðum til þingkosninganna á morgun. RÚV hefur reynt að rísa undir hlutverki sínu sem ríkisfjölmiðill - fjölmiðill í almannaeign - og gefið ÖLLUM framboðum tækifæri til að kynna stefnu sína og sjónarmið.
Birtist í DV 26-28.O4.13.. Getur verið að það taki ekki meira en hálfan áratug að fyrna pólitíska glópsku? Jafnvel þótt glópskan sé af þeirri stærðargráðu að þjóðarbúinu hafi verið kollsteypt og allt þjóðfélagið sett á vonarvöl.