Birtist í DV 11.11.2013. Yfirmaður Öryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, sat fyrir svörum hjá bandarískri þingnefnd um hleranir á síma Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.
Enn efndi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til fundar um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð. Að þessu sinni komu fyrir nefndina Hallur Magnússon, fyrrum sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði og síðan núverandi forstöðumaður ÍLS, Sigurður Erlingsson, ásamt sviðsstjóra fjármálasviðs sjóðsins, Sigurði Jóni Björnssyni.
Ég hef sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til alaga sem þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram á Alþingi um færslu frídaga sem lenda í miðri viku að helgum.
Það varð æ meira áberandi þegar leið á síðasta kjörtímabil hversu lýðhyllin var Steingrími J. mikilvæg. Maður getur varla varist þeirri hugsun að viðurkenningarþráin hafi verið hans helsti drifkraftur, og nýja bókin eigi að festa arfleifðina í sessi.
Steingrímur J. Sigfússon segir í nýútkominni endurminningabók sinni að sér hefði komið það mjög á óvart að ég skyldi segja af mér embætti vegna Icesave-málsins 30.
Birtist í Morgunblaðinu 4.11.13.. Hanna Birna Kirstjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur sagt að nýundirritað samkomulag um Reykjavíkurflugvöll byggist á fyrra samkomulagi þar um, en nú hafi hins vegar öryggi verið tryggt í innanlandsfluginu og sé nýfrágengið samkomulag „gott dæmi um árangur sem hægt er að ná með samtali og samstarfi ólíkra aðila".
Í DV í dag segir frá heimsókn minni í Kerið í Grímsnesi en þangað fór ég um helgina ganggert til þess að borga ekki! „Eigendur" Kersins hafa tekið upp á því innheimta 350 króna aðgagngseyri fyrir að horfa niður í þennan stórbrotna gíg.. Talsmaður „eigenda" Óskar Magnússon, segir í viðtali við DV í dag að ég eigi að borga eins og aðrir.