Birtist í DV 23.09.13.. Fyrir helgina voru fjórar stórfréttir út Stjórnarráðinu sem vekja óhug. Í fyrsta lagi boðar formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, einkavæðingu á fjórðungi eignarhalds Landsbankans.
Um áratugi hafa geisað deilur um Ríkisútvarpið, sem nú heitir RÚV ehf. sem kunnugt er. Fyrr á tíð var Ríkisútvarpið eitt um hituna á ljósvakanum eins og það var kallað.
„Vont er þeirra ránglæti, verra er þeirra réttlæti" , sagði Jón Hreggviðsson í Íslandsklukkunni um kvalara sína og það er einmitt þetta vonda „réttlæti" stjórnmálamanna sem Friðrika Benónýsdóttir gerir að umtalsefni í hnitmiðuðum leiðara sínum í Fréttablaðinu í dag.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22.09.13.. Hjá landanum er flest annað hvort eða - í ökkla eða eyra. Hver man ekki eftir laxeldinu eða minkabúunum.
Fréttastofa Rúv er búin að segja okkur fréttir af „hugmyndum" Péturs H. Blöndals, þingmanns frjálshyggjuarms Sjáftæðisflokksins, um að rukka legusjúklinga á Landspítalanum.
Ótrúlegt var að hlusta á fréttaflutning RÚV af skoðanakönnun um flugvöllinn. Svona byrjaði fréttin: „Hátt í helmingur íbúa miðborgar Reykjavíkur vill að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni." . Það er ekkert annað hugsaði maður í fyrstu.
Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar í vikulegum pistli sínum í Fréttablaðinu í dag um það sem hann kallar „reglugerðahringl" tveggja innanríkisráðherra, mín og núverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, um landakaup erlendra manna á Íslandi.