ÓTRÚLEGA EINFALT!
12.01.2014
Það er ótrúlega einfalt að breyta þjóðfélagsumræðunni á Íslandi og reyndar hvar sem er. Ef farið yrði að tillögu þinni og merkimiði settur á öll þau sem til máls tækju um kjramálin þannig að við fengjum að vita hvað þau hefðu í laun þá myndu orð þeirra og boðskapur fáaðra merkingu og annað vægi.