Í dag lauk í Strasbourg vel heppnaðri ráðstefnu um lýðræðismál. Skráðir ráðstefnugestir voru um tvö þúsund talsins en ráðstefnuhaldið fór að verulegu leyti fór fram í málstofum.
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um auglýsingar frá Samtökum atvinnulífsins og Verkalýðsfélagi Akraness um launahækkanir.
Íslandsspil og RÚV ohf hafa sameinast um fjölskylduþátt á laugardagskvöldum sem greinilega er hugsaður sem einskonar kennsluþáttur í fjárhættuspili. . Án efa þykir þeim sem kosta þáttinn auk RÚV ohf - og þá horfi ég til þeirra sem standa að Íslandsspilum, Rauða krossinum á Íslandi, Slysavarnafélaginu Landsbjörg og SÁÁ - sig þarna hafa fundið ráð til að æsa upp auragirndina þannig að þau sem háð eru spilafíkn hlaupi út í næsta spilakassa.
Konur og karlar í prófkjörum og útkoma í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins bar á góma í umræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17.11.13.. Í vikunni sat ég fund félagsmálanefndar Evrópuráðsins; og einnig undirnefndar þeirrar nefndar sem fjallar sérstaklega um kynferðisofbeldi gegn börnum.
Í morgunþætti sínum Sjónvarpinu í gær minnti þáttastjórnandinn, Gísli Marteinn Baldursson, okkur á það með ákafa sínum að hann er sjálfur nývolgur úr borgarpólitíkinni þar sem hann var einn ákafasti talsmaður þess að loka Reykjavíkurflugvelli.
Opinber starfsemi hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum áratugum. Á nánast öllum sviðum hafa orðið framfarir, í tækni og vinnubrögðum sem leitt hafa til þess að störf sem innt eru af hendi verða markvissari - þó ekki alltaf ódýrari.