Fara í efni
Guðni Guðnason

HANN FJÁRFESTI Í BÆTTUM HAG ANNARRA

Í gær var borinn til grafar merkur maður, Guðni Guðnason frá Eyjum í Kjós..  Um Guðna voru skrifaðar minningargreinar sem lýsa hlýjum og gáfuðum manni, síðasta „alvörukommúnistanum" á Íslandi; manni „sem lifði í góðu samræmi við lífsskoðun sína, gerði litlar kröfur til lífsgæða, þurfti lítið, gaf ríkulega, eignaðist ekkert." Í einni greininni segir: „Ef lýsa ætti Guðna með hliðsjón af almennri viðmiðun væri sannarlega rétt að segja að hann hafi verið félagshyggjumaður sem lifði alla tíð samkvæmt þeirri sannfæringu sinni að jöfnuður ætti að ríkja milli manna.
Hörður Arnarson - Landsvirkjun

SÆSTRENG TIL AÐ FLYTJA INN RAFMAGN?!

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að enn þurfi að rannsaka fýsileika þess að leggja sæstreng. Þó sé þegar augljóst að hann geti gagnast okkur sem öryggistæki.
Bylgjan - í bítið 989

Á AÐ ÞJÓÐNÝTA NÁTTÚRUPERLUR ÍSLANDS?

Í Bítinu á Bylgjunni  í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um yfirlýsingar landeigenda á Geysissvæðinu um að engum komi það við öðrum en landeigendum hvort þeir innheimti gjöld við náttúruperlur Íslands.
GEYSIR 2

ÞARF AÐ ÞJÓÐNÝTA GEYSISSVÆÐIÐ?

Hugmyndir Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ferðamálaráðherra, um gjaldtöku við eftirsóttar náttúruperlur, hafa greinilega komið róti á huga nokkurra landeigenda, sem telja sig nú geta makað krókinn með gjaldtöku.
Halldór og umferð - 2

HVAR ER HALLDÓR Í FRAMBOÐI?

Í framtíðinni verður án nokkurs vafa hugað að nýjum samgöngumáta á þéttibýlissvæðinu á suðversturhorni landsins.
GARY BECKER - LÍFFÆRASALA

SIÐLAUSIR AULAR

Gary S. Becker hefur sannað að hægt er að fá Nóbelsverðlaun í hagfræði þótt menn séu aular og siðlausir í ofanálag.

SPURT OG SVARAÐ

Er þetta það sem koma skal, gjaldtökur a ferðamannastöðum? Er þetta löglegt? Hverir eiga Geysi?.. Óli J. Kirstjánsson. . Við eigum sjálfan Geysi öll saman - þjóðin -  og sama gildir um helstu hveri en einkaaðilar eiga drjúgan hluta af hverasvæðinu og á þeirri forsendu vilja þeir rukka okkur og eru ósvífnir frammi fyrir landslögum sem heimila þeim þetta ekki.

EIGA UMSVIFAMIKLIR FJÁRGLÆFRA-MENN AÐ FÁ SÉRMEÐFERÐ Í DÓMSKERFINU?

Eftir nýlega dóma Héraðsdóms Reykjavíkur, í málum sem kennd eru við Al-Thani, hafa ýmsir lögmenn tjáð skoðanir sínar á dómunum.
Eimskip 100 ára

SAGA EIMSKIPAFÉLAGSINS: SPEGILL Á SAMFÉLAG

Í gær var þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá stofnun Eimskipafélags Íslands. Fróðlegt er að fylgjast með umfjöllun um þessi tímamót.

STJÓRNMÁLA-BARÁTTA VERÐUR AÐ BYGGJA Á STÉTTABARÁTTU

Við yfirlestur á síðu Ögmundar, rakst ég á pistil Einars Ólafssonar um 1. maí. Þessar tillögur Bjartrar framtíðar um að færa 1.