 
			GLEÐILEGT SUMAR!
			
					24.04.2014			
			
	
		Í endurminningunni var sumardagurinn fyrsti aldrei alveg það sem honum var ætlað að vera, fyrsti dagur sumarsins. Yfirleitt var vetur enn í loftinu, sem minnti börnin á sig þegar þau spókuðu sig sumarklædd.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			