Á EKKI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM BEST ÞEKKJA TIL?
						
        			19.10.2014
			
					
			
							
														Mikið er dapurlegt  að fylgjast með þjarkinu um „brennivín í búðir" frumvarpið. Það er greinilegt að allt heilbrigðisbatteríið, allur forvarnargeirinn, allir sem hafa sett sig inn í þessi mál út frá sjónarhóli heilbrigðismála og lýðheilsu, eru andvígir þessu frumvarpi. Á virkilega ekki að hlusta á þetta fólk?
Jóhannes Gr. Jónsson
														
			Jóhannes Gr. Jónsson
