Fara í efni
MBL- HAUSINN

JE SUIS JAHMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28./29.03.15.. Ekki er langt síðan að hrollur fór um Parísarbúa. Þetta var skömmu eftir að blaðamenn á franska blaðinu Charlie Hebdo,  sem birtu skopmyndir um Múhameðstrú, voru myrtir í París og öll Evrópa hafði risið upp til að segja hátt og skýrt til að árétta samstöðuna, Je suis Charlie, við erum öll Charlie.

UM ANDLEGA HUGSUN

Þegar lít ég litla þjóð. lengst norður í hafi. Með lúin bök í lófum blóð. og launastefnu í kafi. Þá andleg hugsun að mér sest. alþýðu má bjarga. Og sennilega sýnist best. Íhaldinu að farga.. . Pétur Hraunfjörð .                               Þegar lít ég litla þjóð                              lengst norður í hafi                              Með lúin bök í lófum blóð                              og launastefnu í kafi                              Þá andleg hugsun að mér sest                              alþýðu má bjarga                              Og sennilega sýnist best                              Ihaldinu að farga..  
DV - LÓGÓ

ÞAKKIR TIL GUÐLAUGS ÞÓRS

Birtist í DV 27.03.15.. Um fleira vorum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ósammála en sammála í nýafstaðinni umræðu um skýrslu utanríkisráðherra á Alþingi.
Eiffel

FUNDAÐ Í PARÍS UM ÚKRAÍNU, MANNRÉTTINDI OG VELFERÐ

Sl. mánudag og þriðjudag sat ég tvo nefndarfundi í París, annars vegar í flóttmannanefnd og hins vegar félagsmálanefnd Evrópuráðsins.
Öj í ræðustól

ÍSLENSK STJÓRNVÖLD VILJA „STÖÐVA NIÐURSKURÐ HERNAÐARÚTGJALDA"!

Skýrsla utanríkisráðherra um utnaríkismál kom til umræðu á Alþingi fimmtudaginn 19. mars. Í skýrslunni kennir ýmissa grasa.
Fréttabladid haus

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI Á EKKI AÐ BREYTA Í KYRRÞEY

Birtist í Fréttablaðinu 25.03.15.. Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein.
Stundin - Jóhann Páll

HVERNIG SKYLDU ÞAU SOFA Á NÓTTUNNI?

Í marsútgáfu Stundarinnar, nýs blaðs sem er að hasla sér völl sem prentmiðill og vefmiðill, skrifar Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaur mjög góða og upplýsandi grein um dróna - mannlaus sprengjuloftför Bandaríkjahers.
Fúsi - Dagur Kári

FRÁBÆR FÚSI

Í ávarpsorðum Dags Kára, kvikmyndaleikstjóra við frumsýningu Fúsa, nýrrar kvikmyndar eftir hann, sem frumsýnd var dag, sagði hann að hugmyndin hefði kviknað í Leifsstöð fyrir nokkrum árum þegar hann einhverju sinni var þar að bíða eftir flugi.
Attac -

ATTAC STENDUR VAKTINA

Samtökin ATTAC  voru stofnuð árið 1998 til að standa vaktina gegn ásælni alþjóðafjármagnsins. ATTAC er hugmyndalegt skyldmenni Tobin-skattsins en James Tobin setti fram þá tillögu ári eftir að Nixon stjórnin í Bandaríkjunum ákvað árið 1971 að afnema gullfótinn sem grundvöll gjaldeyrisviðskipta.
Skuldaleiðrétting - auðkenni

ÞAÐ HEFUR FORGANG AÐ STAÐFESTA

Í sölum Alþingis og í ræðu og riti í fjölmiðlum, m.a. hér á síðunni hef ég gagnrýnt hvernig ríkið hefur þvingað einstaklinga til þess að gerast viðskiptavinir fyrirtækisins Auðkennis sem er í eigu bankanna,  til að fá svokallaða rafræna aðkomu í því skyni að staðfesta leiðréttingu lána sinna hjá embætti Ríkisskattstjóra.