Fara í efni
Vetrarfrost

GLEÐILEG JÓL

Jólin eru kærkomið tækifæri til að vera samvistum með vinum og  fjölskyldu, slaka á, lesa góðar bækur, hreyfa sig eða hreyfa sig ekki, gera nákvæmlega það sem hugur hvers og eins stendur til.

RÍKIÐ Á AÐ KAUPA GRÍMSSTAÐI Á FJÖLLUM

Ég er því algerlega sammála að ríkið á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Þetta er spurning um framsýni og fyrirhyggju.
Icesave - málið II

ICESAVE BROS STEFÁNS ÓLAFSSONAR

Ekki verður annað sagt en minn ágæti vinur, Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands,  misreikni sig illilega í nýlegum skrifum um Icesave málið  þegar hann gerir því skóna að nú sé verið að borga Icesave „með bros vör", einsog hann orðar það,  og er svo að skilja að hann telji að deilurnar um þetta mál hafi verið deilur um keisarans skegg því niðurstaðan hefði orðið sú sama hvort sem samið hefði verið eður ei.
Bylgjan - í bítið 989

SKÓLAMÁL, HÆLISLEITENDUR OG KÚBA TIL UMRÆÐU Í MORGUN-BÍTIÐ

Í morgun sat ég á spjalli við þá Heimi og Gulla í morgunþætti Bylgjunnar og ræddum við ýmislegt sem hátt ber í þjóðfélagsumræðunni hér heima og erlendis.
Fangaklefi

FRUMVARP SEM BANNAR FANGELSANIR HÆLISLEITENDA

Rauði Krossinn vill að við hættum að fangelsa skilríkjalausa hælisleitendur og förum þar að dæmi hinna Norðurlandanna.
Þórður Kristjánsson - Munaðarnes

ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON KVADDUR

Í dag var jarðsunginn í Reykholti Þórður Kristjánsson, bóndi á Herðavatni og staðarhaldari BSRB í Munaðarnesi á þriðja áratug.

BILUÐ HÚMORSKENND?

Er þessi skagfirska skemmtinefnd. með skaðlega bilaða húmorskennd?. leggja til færslu. á Landhelgisgæslu. og vegagerðina í Skagafjörð. . . Pétur Hraunfjörð . .  
strandvarslan 1

ER ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN AÐ NÁ SÉR?

Mikið var róandi að lesa um nýafstaðana heimsókn fulltrúa AGS til Íslands. Minnti svolitið á gamla daga - rétt fyrir hrun.
Sigtryggur glímukóngur - minning

ÞURFTI ALDREI AÐ SANNA AFL SITT

Sigtryggur Sigurðsson, glímukóngur, skáksnillingur, bridsmeisari og drengur góður var borinn til grafar í vikunni.
DV - LÓGÓ

NÚBO ÚR SÖGUNNI - HVAÐ SVO?

Birtist í DV 16.12.14.. Kínverska auðkýfingnum Huang Núbó tókst á að koma sér á blöð Íslandssögunnar þótt áform hans yrðu aldrei að veruleika.