Nú hefur stjórnendateymi ráðuneytanna rekið fólkið sem þrífur. Markmiðið er sjálfsagt sparnaður, kannski hefur einhver nefnt til umbætur og nútímavæðingu.
Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti, spyr Viðskiptaráð og hryllir sig í eftirfarandi ákalli - eins konar neyðarópi til landsmanna: „Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf.
Landhelgisgæslan hefur, með vitund ríkislögreglustjóra, verið staðin að umfangsmiklu vopnasmygli til landsins. MP5 vélbyssur í hundraðatali og ókjör skotfæra voru með leynd færð til landsins fyrir mörgum mánuðum síðan. Þessi smyglvarningur var vandlega falinn í gamalli vopnageymslu á Suðurnesjum.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.
Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins.
Læknaverkfallið á sér ýmsar hliðar. Með niðurskurði í almennri heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á kjörum heilbrigðisstarfsmanna og starfsaðstöðu, er búið í haginn fyrir einkavæðingu.
Sæll vertu Ögmundur.. Ég eins og flleiri horfi ég með hryllingi á deilu lækna við ríkið og þá ranghala sem myndast af sjúklingum með misalvarlega sjúkdóma vegna launadeilu við ríkið.
Ég sótti um skuldaaðlögun fyrr á árinu eins og meirihluti þjóðarinnar. Mér þótti málflutningur þeirra Framsóknarmanna aldrei burðugur svo ég vissi svosem ekki hvers væri að vænta.
Í dag var ég viðstaddur sögulega stund í Mosfellskirkju í Grímsnesi. Þar messaði séra Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur í Reykjavík en hann er sonarsonur séra Stefáns Stephensen, fyrrum prests á Mosfelli.