Fara í efni
strandvarslan 1

ER ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN AÐ NÁ SÉR?

Mikið var róandi að lesa um nýafstaðana heimsókn fulltrúa AGS til Íslands. Minnti svolitið á gamla daga - rétt fyrir hrun.
Sigtryggur glímukóngur - minning

ÞURFTI ALDREI AÐ SANNA AFL SITT

Sigtryggur Sigurðsson, glímukóngur, skáksnillingur, bridsmeisari og drengur góður var borinn til grafar í vikunni.
DV - LÓGÓ

NÚBO ÚR SÖGUNNI - HVAÐ SVO?

Birtist í DV 16.12.14.. Kínverska auðkýfingnum Huang Núbó tókst á að koma sér á blöð Íslandssögunnar þótt áform hans yrðu aldrei að veruleika.

LOKSINS!!?

Á maður að trúa því að nú hilli undir að Guðmundar- og Geirfinnsmálin verði tekin upp að nýju? Ég trúi því ekki fyrr en ákvörðun liggur fyrir.
Geirfinns og Guðmundarmál 2014

RÉTTLÆTI Á ALÞINGI: AÐSTANDENDUM LÁTINNA DÓMÞOLA Í GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLI HEIMILAÐ AÐ LEITA EFTIR ENDURUPPTÖKU

Eitt síðasta verk Alþingis áður en hlé var gert á störfum þingsins fyrir hátíðarnar var að samþykkja lög sem taka af öll tvímæli um að aðstandendur látinna dómþola í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli  geti lagt fram beiðni  um endurupptöku málsins fyrir dómstólum eins og þeir dómþolar sem enn eru á lífi geta gert.
MBL- HAUSINN

SJÁLFSTRAUST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14.12.14.Í vikunni sýndi Sjónvarpið heimildarmyndina  Þrumusál en hún fjallar um afrek tónlistarkennara  nokkurs við Kashmer Gardens skólann  í Houston í Texas í Bandaríkjunum.
kór

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN BREGST EKKI

Í aðdraganda jólanna er það orðið nánast ófrávíkjanleg regla að sækja jólatónleika Breiðfirðingakórsins.

UM ALMÚGANS EIGNARHALD

Ragnheiður Elín með Ráðherravald.  reynir að að lögleiða glápugjald.  öll þekkjum farssann.  um náttúrupassann. en hvar lendir almúgans eignarhald?. . Pétur Hraunfjörð.

NÁTTÚRUPASSI: NÝ SÝN - NÝIR TEKJUSTOFNAR ...

Stuðningsmenn náttúrupassa segja að hugmyndin að baki honum sé að „þeir borgi sem njóti". Þetta voru meginskilaboð Björgólfs forstjóra Icelandair á afmælisráðstefnu félagsins árið 2012, og Ragnheiður Elín hefur margoft vísað til þessa.

LÖGÐ AF STAÐ Í RÚSSÍBANA?

Ragnheiður Elín var í Kastljósinu í kvöld og endurtók það sem ég heyrði hana segja í útvarpinu um helgina, að hún hafi ekki „fattað upp á" ferðamannapassanum.