Fara í efni
björgunarsveitir - hellisheiði - þrengsli

HJÁLPUM HJÁLPARSVEITUNUM

Stöðugt fáum við fréttir af björgunarafrekum hjálparsveitanna. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur löngu unnið sér sess í hjarta þjóðarinnar enda eigum við því óeigingjarna fólki sem þar starfar mikla skuld að gjalda.. Sjálfum finnst mér það skipta gríðarlegu máli að viðhalda því fyrirkomulagi sem mér finnst reyndar vera aðalsmerki íslensku hjálaparsveitanna að krefja aldrei um gjald fyrir útköll sín.
DV - LÓGÓ

UPPSAGNIR ÞVERT Á LOFORÐ

Birtist í DV 10.04.15.. Auðvitað þarf ný ríkisstjórn eða bæjarstjórn ef því er að skipta að hafa frelsi til að breyta um stefnu í samræmi við það sem kjósendur hafa veitt umboð til í afstöðnum kosningum.
Guantanamo - búðir

HVERT NÆR MANNRÉTTINDA RATSJÁ OKKAR?

Samkvæmt fréttum í dag hafa ráðherrar varnarmála á Norðurlöndum áhyggjur af Rússum á Norðurslóðum og í Úkraínu.
ESB - stálið

TILSKIPANA TÖLFRÆÐI

Fréttir herma að ekkert EFTA-ríki standi sig verr í að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu en Ísland.. Jafnframt er okkur sagt „ að sífellt meiri tilhneigingar gæti á meðal EFTA ríkjanna - Íslands, Noregs og Lichtenstein - að óska eftir aðlögunum og undanþágum á EES-gerðum.
DV - LÓGÓ

FRJÁLSIR MENN

Birtist í DV 08.04.15.. Ég er sammála rithöfundunum Einari Kárasyni og Hallgrími Helgasyni að mikið er gefandi fyrir einstaklingsfrelsið.

EDDA HEIÐRÚN BACKMAN OG ÞÓRARINN ELDJÁRN

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um páskadagskrá Ríkisútvarpsins, gott að hrósa því sem gott er. Ég fór að hugsa við samantekt þína hve ágæt dagskráin stundum er og mikilvægt að þakka fyrir vel unnin störf.
Björk, gunnar. Víkingur heiðar

ÞAKKIR TIL RÍKISÚTVARPSINS

Ríkisútvarpið féll ekki á páskaprófinu, fjarri því. Ég hef stundum sagt að á stórhátíðum, um jól og páska, reyni á hvað í Ríkisútvarpinu býr.

STJÓRNMÁLIN MEGA EKKI GLATA TILTRÚ

Ástæðan fyrir skyndifylgi Pirata, áður Bjartrar framtíðar og þar áður Besta flokksins er óánægja með stjórnmálin almennt.

FARIÐ Í FELUR MEÐ SKOÐANIR

Mér sýnist afstaða Besta flokksins,  Bjartrar framtíðar og nú síðast Pírata ganga út á að afnema stjórnmál í þeim skilingi að þau hætti að snúast um skipulag samfélagsins einsog verið hefur en fari að snúast eingöngu um leiðir til að taka ákvarðanir.

EKKI SAMEIGINLEG LAUNASTEFNA

Verkföll BHM eru að bresta á eftir helgina. Forseti ASÍ mætti í útvarpsviðtal til að leggja ríkisvaldinu línuna.