
Rússland vill «uppræta meginorsakir deilunnar»
26.05.2025
... Pútín sagði að sínu leyti að samtalið hefði verið «hreinskilið og mjög gagnlegt». Síðan bætti hann við: «Ég vil taka fram að afstaða Rússlands er almennt ljós. Aðalatriðið fyrir okkur er að uppræta meginorsakir deilunnar.» RÚV ræddi málið við sérfræðinga sína, Erling Erlingsson og Jón Ólafsson í Silfrinu sama dag (19. maí). Þeim finnst «allt óbreytt» í Úkraínudeilunni...