
SEM FLESTA AÐ ÁKVÖRÐUNUM!
25.04.2010
Í blöðunum í morgun ríða tveir stjórnmálamenn á eftirlaunum röftum. Það eru þeir Svavar Gestsson sem telja frammistöðu Ólafs Ragnars í embætti forseta svo skaðlega að það þurfi að koma í veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig.