NÝ HÖLL Á HAFNARBAKKA
02.07.2010
Í litlu landi ákváðu ráðamenn að heiðra braskhöfðingja með heiðursgjöf. Hann fékk smíðakostnað útleiguhallar gefins að viðbættum menningarstyrk til sín, svo að útleigubraskið hans yrði fagurlegt álitum.