
VINDHANAR SNÚAST OG SNÚAST
15.04.2010
Sæll Ögmundur.. Hef verið lesa rannsóknaskýrsluna Alþingis. Í fjölmiðlakafla og siðfræðikafla kemur það mér nokkuð á óvart að hvergi skyldi getið varnaðarorða, gagnrýni og greiningar sem fram hefur komið á þessari vefsíðu en hún er jafn gömul einkavæðingu bankanna.