SEÐLABANKI, VERNE OG RÁÐHERRA
08.06.2010
Óreyndur ráðherra Samfylkingarinnar vill frysta laun opinberra starfsmanna og lífeyrisþega. Þetta leggur hann til um leið og hann með liðlegu hendinni samþykkir stórfelldan skattafslátt til fyrirtækis sem Björgólfur Thor Björgólfsson á í komapaníi við athafnamann úr röðum Samfylkingarinnar.