Að koma AGS í almenna umræðu og hvað þá gagnrýna umræðu er hægara sagt en gjört. Blaðamenn landsins virðast ekki gera ráð fyrir honum í umfjöllun sinni um íslensk stjórnmál í dag.
Komdu með frumvarp, Ögmundur. Frjálsar handfæraveiðar, 15.000 manneskjur án vinnu. Sýndu þjóðini að það sé eitthvert gagn að þér.. Aðalsteinn Agnarsson.
Viðskiptaráðherra hefur nú gefið út yfirlýsingu um að meirihlutaeign Magma Energy Sveden á HS orku sé heimil. Þetta byggir hann á afstöðu fulltrúa Samfylkingar, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í nefnd um erlendar fjárfestingar sem er gegn þeirri afstöðu fulltrúa VG og Hreyfingarinnar að íslensk lög og ESB tilskipun er málið varðar, sé ekki smíðuð til að gera skúffufyrirtækjum kleift að fjárfesta á Íslandi í orkuverum og orkuauðlindum.
Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku fyrirtækja á markaði.
Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.
„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.