Fara í efni

NÓG KOMIÐ AF SVIKUM!

Komdu sæll Ögmundur. Ég vil taka undir bréf Guðjóns Jenssonar: ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN, Gunnars Skúla Ármannssonar: ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI og Þórs Gunnlaugssonar: NÝ STAÐA Í ICESAVE.

EINOKUNAR-VERSLUN AÐ NÝJU

Sæll enn og aftur Ögmundur.. Ef við leikum okkur aðeins með hugtök og setjum Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787 í staðinn fyrir Magma Energy, myndu þá Sjálfstæðismenn vera jafn brattir í þessum málum og þeir virðast hafa sýnt? Braskaranir sem standa á bak við Magma gætu alveg eins verið að bjóða Íslendingum upp á einokun eins og hún var verst fyrir 220-410 árum.

HÖRPU-STRENGIR SMURÐIR OG STILLTIR

Öll möguleg mæða  vegna m.a.fjármála TR-Hörpu stafar af ákveðinni fötlun, ákveðinni blindu. Fötlunin stafar frá þeim úrelta hugsunarhætti að efni gjaldbær aðili til lántöku og skuldbindinga, beri honum að standa skil á ábyrgðinni.

TILLAGA Í ATVINNUMÁLUM

Það er hægt að fækka atvinnulausu fólki um þúsundir strax í sumar ef vilji er til þess með einni stjórnvaldsaðgerð sem er fullkomlega eðlileg við núverandi aðstæður.

ÞÁ VAR LÍKA ALLT ÆÐISLEGT

Þegar AGS hefur lokið sér af, verður búið að breyta einkaskuldum í íslenskum krónum í gjaldeyrislán með ríkisábyrgð.

NÚ ÞARF FRÁBÆRA FLOKKINN!

Ögmundur, nú er lag. Það er löngu ljóst að þú átt enga samleið með þessum ákvörðunarfælnu Grænjöxlum sem þú hefur kennt þig við fram að þessu.

VILL LÖGGGJÖF UM EIGNARNÁM

Sæll Ögmundur. Þú getur sjálfur flutt frumvarp um að íslenska ríkið taki HS orku eignarnámi. Sjá 72. gr. stjórnarskrárinnar.
100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

Stefán Bjarnason hélt upp á afmæli sitt nú í maí og var þá orðinn eitt hundrað ára og einum degi betur. Þetta var stórafmæli hvernig sem á málið var litið.
MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

Fulltrúi Magma Energy sagði í sjónvarpsviðtali (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472192/2010/05/17/)  að  hann vildi vinna Íslendingum vel.

Á FLEYGFIFERÐ Á FL SPORINU

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér greinina um söluna á HS og er ánægður með viðbrögð lesendabréfanna líka.