Fara í efni
DV

NÝTUM TÆKIFÆRIN !

Birtist í DV 08.03.10.. Enginn vafi er á því að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave hefur haft mikil og góð áhrif fyrir málstað Íslands.

MUN STJÓRNIN LIFA?

Sæll Ögmundur.. Nú hafa fleiri en einn haldið því fram að "órólega deildin" í VG hafi líf ríkissjórnarinnar í hendi sér.Nú ráðist það fljótt hvort stjórnin lifi áfram eða ekki.

ERU PÓLITÍSK MARKMIÐ FRAMSÓKNAR EKKI SKÝR?

Sæll vertu Ögmundur. Þú sást Silfur Egils í gær. Þú hefur verið lengi í pólitík. Er einhver vafi í þínum huga um pólitískt agenda Sigmundar Davíðs? Meira að segja amatörinn ég sé skýrt hvað Sigmundur Davíð ætlar sjálfum sér og sínum.
VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

Við berum öll saman ábyrgð og okkur ber öllum að vinna saman að framhaldinu á lausn Icesave-deilunnar. Á þessa leið mælti Steingrímur J.

ÓSKAÐ EFTIR SVARI

Sæll Ögmundur.. Nú er komin niðurstaða í þjóðaratkvæðagreiðsluna og hvað svo? Hvernig sérð þú næstu skref hvað villt þú gera? Er nú að hlusta á Silfur Egils eins og þú ert væntanlega líka að gera.

TRÚARLEGT STEF?

Fjármálaráðherra sagði í viðtali við sjónvarpið á kjördag að hann hefði tekið að sér starf sem enginn annar vildi.

ÞJÓÐ, VALD OG ÁBYRGÐ

Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan frá lýðveldisstofnun. Það er mikilvægt að þjóðin taki hana alvarlega.

TRYGGVI ÞÓR KEMST EKKI

Enn berast fregnir af ógöngum fyrirmenna þjóðarinnar á kjördag. Nú er ljóst að Tryggvi Þór Herbertsson getur ekki kosið en hann varð fyrir því óhappi að festast í skuldabréfavafningi í gærkvöldi.

FRÉTTIR AF FORINGJUNUM

Það hefur gengið misjafnlega hjá leiðtogum þjóðarinnar að kjósa í dag. Forsetinn er enn fastur í þvögu útlendra fréttamanna við Barnaskóla Áftaness.

VIRKJUM LÝÐRÆÐIÐ

Sæll Ögmundur. Tilefni þessa bréfkorns er sú véfréttalega spurning í loftinu, sem Steingrímur viðhafði áður en hann hófst fúl-lyndur á loft upp, hinn 5.