Fara í efni

ÞÖRF Á NÝRRI VÍGLÍNU

Í framhaldi af pistli þínum, "Aftur" langar mig að spyrja: Hvað ætlar þú að gera, Ögmundur? VG gerir ekkert - þú ert í VG, þú styður þá ríkisstjórn sem gerir ekkert til varnar heimilunum en býr í haginn fyrir bankakerfi og aðrar fjármálstofnanir svo þær geti búið í haginn fyrir fjármagnseigendur.

HVAR ER NÝJA ÍSLAND?

Ekki finnst mér ganga nokkuð, að koma á breytingum á Íslandi. Allt virðist vera enn í sama farinu, bankaráðsmenn skammta sér ofurlaun og útrásarvíkingar látnir í friði og geta, að því er virðist haldið áfram að spila sama leikinn, samanber Ólaf Ólafsson í Samskip, sem er að mínu mati, ekkert annað en bankaræningi.

Af BÆ MEÐ SAM

Sæll Ögmundur.. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sá ástæðu til þess í hádegisfréttum í dag að reyna að normalísera ummæli, sem höfð eru eftir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í samantekt starfsmanns bandaríska sendiráðsins sem hann sendi til yfirboðara sinna Washington.

RÉTT OG RANGT HJÁ JÓHÖNNU

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í ræðu í vikunni að niðurskurður í velferðarþjónustunni væri kominn að þanmörkum.
ÁFRAM !

ÁFRAM !

Sveitarstjórnarkosningar nálgast. Flokkarnir eru þessa dagana að velja frambjóðendur á lista. Á ýmsu hefur gengið.  Sitt sýnist hverjum um uppröðun á listana.

NÚ ÞARF NAFLASKOÐUN

Sæll Ögmundur. Hvað varð af allri virðingu þeirra sem stjórna okkur fyrir grasrótinni ? Grasrótin kraumar eins og Katla sem hefur ekki gosið lengi, spurningin er hvenær gýs Katla eða grasrótin best væri að Katla myndi gjósa á undan, Ríkisstjórninni hefur mistekist að koma bönkum landsins í trúverðulegar hendur.

HVAÐ ER AÐ GERAST Á BAK VIÐ TJÖLDIN?

Ólíkt hafast þau að flokkssystkini þín Björn Valur og Guðfríður Lilja. Svo virðist sem Björn Valur sé að andæfa grein Guðfríðar Lilju sem vogar sér að þakka Evu Joly fyrir hennar hlut.
GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún skýrir hvers vegna hún telji vera komna upp nýja og betri stöðu í Icesave.
RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

Róbert Wessman er frumkvöðull og drifkraftur að baki nýju einkavæðingarátaki í heilbrigðisgeiranum. Til stendur að reisa einkasjúkrahús á Suðurnesjum, fyrir 1000 sjúklinga með 300 störfum.

HVER BER ÁBYRGÐ Á HVERJUM?

Það gladdi mig Ögmundur að sjá hvað þessum gestapennavettvangi var gert hátt undir höfði í skrifum Þórólfs Matthíassonar í blaðagrein um daginn.