
BANNAÐ BÖRNUM
05.02.2010
Í des.2007 vakti athygli mína spillingarsamningur þáv. menntamálaráðherra við Samson Properties, en þá lofaði hún með ríkisábyrgð að greiða fyrir lóðabraski fyrirtækisins við Laugaveginn, á Frakkstígsreit, borga kostnað við leigukassasmíði.