Fara í efni

EKKI LÁTA REKA UNDAN ERLENDUM ÞRÝSTINGI!

Sæll Ögmundur og takk fyrir góð innlegg í Icesave umræðuna. Ég er farinn að halda að þú og Ólafur Ragnar séuð einir ráðamanna á bandi Íslands í þessu máli.

ALVÖRUUMSKIPTI

Í síðustu kosningum fengum við alvöruumskipti á Alþingi. Þjóðarhreyfingin vann stórsigur og fékk 4 þingmenn kjörna beint úr grasrótinni.

VINSTRI STJÓRN?

Fyrir nokkru birtist bréf á heimasíðunni þinni sem situr í mér og ég hef farið að hugsa um af meiri og meiri alvöru.

BLÖSKRAR SKRIF ÞÍN

Sæll Ögmundur. Mér var bent á grein sem þú skrifar hér þann 21 jan s.l. Mér blöskrar við að lesa þessi skrif þín.
AÐ FALLA Á PRÓFI

AÐ FALLA Á PRÓFI

Seðlabankastjóri og háskólaprófessor segja í fréttum í kvöld að ekki sé hægt að lækka vexti að neinu marki vegna óvissu um Icesave.
Frettablaðið

AÐEINS MINNI ÚRTÖLUR!

Birtist í Fréttablaðinu 25.01.10.. Niðurskurðurinn í ríkisútgjöldum er farinn að segja til sín. Ýmsir staðhæfa að við séum að fara í hundana.
DV

LESENDUR DV EIGA BETRA SKILIÐ!

Birtist í DV 25.01.10.. Einhvern veginn finnst mér að lesendur DV eigi annað og betra skilið í umfjöllun um Icesave en greinar blaðamannanna Jóhanns Haukssonar og Vals Gunnarssonar á undanförnum vikum.
ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

Á eyjunni er vakin athygli á því að Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður vilji "að sérstök rannsóknarnefnd verði skipuð til að upplýsa um aðdraganda og ástæður þess að Ísland var á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak vorið 2003." http://eyjan.is/blog/2010/01/26/kristinn-vill-rannsoknarnefnd-til-ad-upplysa-um-studning-islands-vid-innrasina-i-irak-2003/. Gott er að finna fyrir stuðningi Kristins H.

EVRA ER ENGIN ALSÆLA

Enn ein frétt sem staðfestir að Evran er ekki einföld lausn til alsælu á sviði efnahagsmála. http://epn.dk/okonomi2/global/europa/article1957365.ece. Karl Johannsson.

ÞARF AÐ STOKKA UPP Í HEILABÚINU!

Sæll Ógmundur. Í og með skrifa ég þetta bréf mitt með vísan til myndar Gunnars Sigurðssonar, "Maybe I should have".