
FLUGVÉLAR GERÐAR UPPTÆKAR
12.02.2010
Sæll Ögmundur.. Það er svo gaman að háskólasamfélaginu. Frá því forseti Íslands bjó til efnislegt vald úr afstrakt rétti þjóðarinnar hafa félagsvísindamenn, heimspekingar, lögfræðingar og stjórnmálafræðingar keppst við að útskýra fyrir okkur dauðlegum muninn á fulltrúalýðræði, þingræði og misskilningi forsetans.