Fara í efni

ÞARF NÝJAN FLOKK UM ÞJÓÐAREIGN Á AUÐLINDUM

Árið 2010 verður ár umbreytinga í íslensku þjóðfélagi,ár hins almenna launþega. Launþeginn sem hefur stritað fyrir óðalsbændur, kaupmenn, hermangara og kvótaeigendur frá upphafi byggðar hefur nefnilega fengið sig fullsaddan! Í fyrra vor settist svokallaður vinstriarmur fjórflokksins að völdum og óneitanlega kveikti vonir í brjósti fólks um alvöru breytingar og gagnsæi í verkum stjórnvalda, óhætt er að halda því fram að þær vonir urðu að engu nema vonbrigðum í besta falli og nægir að nefna í því sambandi þann mikla tíma og fjármuni sem varið hefur verið í Esb umsókn (í óþökk þjóðarinnar) og tilraunir til að samþykkja icesave (í óþökk þjóðarinnar).
BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um fyrirhugaðan einkaspítala í Keflavík  og þá einnig hvernig til standi að fjármagna hann.
SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

Eflaust hafa fáir eins mikla innsýn í fjármál fyrirtækjanna og skilanefndir bankanna. Maður skyldi ætla að þær öðrum fremur væru í stöðu til að öðlast skilning á innra gangverki fjármálalífsins (sumir nefndarmanna kannski óþægilega mikið innviklaður sjálfir).

STOFNINN HJARNAR VIÐ

Fjárglæfrastofninn íslenski var í útrýmingarhættu þegar VG og Samfylkingin tóku við stjórnartaumunum í febrúar 2009.

HVER ÆTLAR AÐ BORGA FYRIR TVÖFALT HEILBRIGÐIS-KERFI?

Ég vil vekja athygli þína Ögmundur og lesenda síðunnar á umfjöllun á vefmiðlinum eyjunni á fyrirhuguðu einkasjúkrahúsi á Keflavíkurflugvelli.
GOTT  HJÁ EIRÍKI

GOTT HJÁ EIRÍKI

Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnir lífeyrissjóðanna eru hvattar til að fjárfesta ekki í fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir stjórn aðila sem áður hafa valdið sjóðunum alvarlegu fjárhagstjóni.

VG: SVARIÐ LIGGUR Í HRUNINU

Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir greinarnar um einkasjúkrahús í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Ég treysti því eins og þú, að læknar hugsi sig nú um og geri sér grein fyrir því í fullri alvöru hvað felst í einkasjúkrahúshugmyndunum Róberts Westmanns og Árna Sigfússonar, og hvar hagsmunir þeirra liggja.

BANKI ALÞÝÐUNNAR

Sæll Ögmundur.. Nú er það svo að í hinum stóra heim fjármagnsins eru bankar og fjármálastofnanir reknir af græðgi.
FB logo

EINKAVÆDD HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA ER ÓHAGKVÆM

Birtist í Fréttablaðinu 19.02.10.. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar kveðst hafa miklar væntingar um fjárhagslegan ávinning og atvinnusköpun vegna nýs einkarekins sjúkrahúss á Suðurnesjum á vegum fjármálamannsins Róberts Wessman.
MBL  - Logo

HEILBRIGÐISKERFIÐ Á AÐ ÞRÓA YFIRVEGAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.10.. Hér á landi hafa verið skýrar markalínur á milli almannaþjónustu og einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu.