Fara í efni
EKKI EINN Á BÁTI

EKKI EINN Á BÁTI

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur stöðugt í hótunum um uppsögn Stöðugleikasáttmálans svonefnda frá síðastliðnu vori.

VIRÐA BER ÞJÓÐARVILJANN

Ár munu líða og aldir renna. Sá tími mun koma að einu gildir hvað íslenskur pólitíkus sagði á Alþingi 2010.

UM HEIMSFRELSUN

Ég las grein Indriða á Smugunni áðan (http://www.smugan.is/pistlar/fastir-pennar/nr/2918 ). Greinin minnti mig á viðtal við Svavar í Speglinum í vor sem leið þegar hann kom heim og útskýrði fyrir þjóðinni að þeir sem hefðu lagt peninga inn á Icesave reikninga væru gott fólk og heiðarlegt.

KLÓNAR

Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir að taka áfengisauglýsingar til umræðu á Alþingi. Einhverjum kann að finnast þú skjóta föstum skotum að Ríkisútvarpinu, mér finnst eins og þú gefir á þá lausan bolta, en af hverju segi ég það? Ég segi það vegna þess að að vinsælir þættir; dæmi - danski þátturinn Klovn - er kostaður af Tuborg fyrirtækinu, eða af þeim sem selja Tuborginn hér á landi.
HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

Árni Guðmundsson, háskólakennari og fyrrum æskulýðsfrömuður í Hafnarfirði, kom með ágæta ábendingu á heimasíðu sinni eftir að ég talaði fyrir frumvarpi mínu og Þuríðar Backmans um áfengisauglýsingar.

ILLSKEYTT ÁRÁS

Sæll Ögmundur. 23. mars segir þú frá skrifum Indriða Þorlákssonar á Smugunni frá deginum áður. Eftir að ég las greinina fór ég að velta tvennu fyrir mér.
EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

Indriði H. Þorláksson, sem komið hefur að Icesave samningaviðræðunum, hefur nú hafið ritun greinaflokks á Smugunni (smugan.is) þar sem hann reifar sjónarmið sín.

FULLKOMIÐ ÁBYRGÐARLEYSI

Blessaður Ögmundur.. Þúsundir urðu fyrir óþægindum þegar Icelandair flugfélagið neitaði að koma til móts við kröfur flugvirkja.

BARA EKKI NÚNA...

Ég verð að segja eins og er að fólki er frjálst að hafa skoðanir, en þær verða þá að vera sanngjarnar og fólk fái að tjá sig á báða bóga um viðkomandi mál og málefni.

VARAÐ VIÐ ANDSTÖÐUGLEÐI

Vita þykist ég um lágstemmdan almennan áhuga ykkar þingmanna um virkjana- og álversframkvæmdir hér á landi. Helst þykir mér það hafa sýnt sig í því alræðisvaldi sem yfirstýra umhverfismála í ríkisstjórninni hefur tekið sér.