Fara í efni
HETJUR

HETJUR

Sjaldan finnur maður fyrir eins notalegri tilfinningu og við að verða vitni að björgunarsveitum að störfum. Það gerum við alltaf annað veifið í gegnum fjölmiðla þegar sveitirnar eru kallaðar út einsog gerðist í gær þegar á þriðja hundrað björgunarsveitamanna héldu til leitar á Langjökli að konu og dreng sem þar höfðu týnst.

ÝMSUM HOLL LESNING!

Komdu sæll Ögmundur.. Fín er síðan þín og ötull ertu við skriftirnar. Takk fyrir það. Sammála er ég þér um furðulegheitin í stjórnmálunum á Íslandi nú um stundir.
EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

Í umræðunum um lög um Rannsóknarnefndina sem kannar aðdraganda bankahrunsins var rætt um verksvið nefndarinnar. Minnti ég þá á það að þegar nefndin tæki til starfa þyrfti hún að horfa til umræðunnar á Alþingi um lögin því hún endurspeglaði vilja þingsins.

ENDURVEKJA ÞARF TRAUST

Sæll Ögmundur, Ég verð seint talinn stuðningsmaður þinn þótt mér finnist þú alltaf hreinn og beinn. Sennilega er ég hægri krati, en nóg um það.

FORÐUMST DÓMHÖRKU

Heill og sæll Ögmundur.. Inni á Eyjunni fann ég bloggfærsluna þína sem geymir varnaðarorðin um að forðast dómhörku og þakka þér kærlega fyrir orð þín í henni.

SJÁLFTÖKUNA Í SPENNITREYJU!

Þórólfur Mattíasson er afsprengi þeirrar hugmyndafræði að öllu sé til þess fórnandi að ganga inn í ESB. Íslendingar þurfa uppgjör, út með spillinguna, stjórnlagaþing og nýja stjórnarskrá.
JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

Í dag lauk tveggja daga ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnan þótti gagnleg mjög.
EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

Í gær, 11. febrúar, voru tuttugu ár liðin frá því Nelson Mandela, frelsishetja svartra í Suður-Afríku , var leystur úr haldi eftir tuttugu og fjögurra ára fangelsisvist.
ORÐ ERU DÝR

ORÐ ERU DÝR

Nýlega gagnrýndi ég Þórólf Matthíasson,  prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrir að fara með það sem ég taldi staðlausa stafi - meira en það, beinlínis  að tala málstað Íslands niður - í greinarskrifum í Noregi í sama mund og biðlað var til Norðmanna af Íslands hálfu að rjúfa umsátursmúrinn um Ísland og opna lánalínur án skilyrða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins.

AÐALSTEINN SJÁLFUR

Erum við eitt, Ögmundur, þú og ég? Allavega gæti maður haldið það þegar maður les skrif hins hámenntaða prófessors, Þórólfs Matthíassonar þar sem hann lætur að því liggja að þú hafir skrifað bréf sem ég skrifaði og sendi inn á síðuna þína undir eigin nafni.