HVAÐ VAKIR FYRIR RÁÐHERRUNUM?
10.04.2010
Heill og sæll Ögmundur.. Ég varð all undrandi þegar ég heyrði, sá og las í fréttum að forsætisráðherra og fjármálaráðherra væru að snupra skilanefnd gamla Glitnis fyrir að stefna pörupiltum fyrir rétt vegna horfinna milljarða úr sjóðum bankans.