Fara í efni

HVAÐ DVELUR BOÐAÐAR BREYTINGAR?

Mér skildist á forystumönnum ríkisstjórnarinnar eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um daginn að nú þyrfti að þétta raðirnar.

NORÐURSLÓÐA-SAMSTARF

Sæll Ögmundur.. Rétt sem þú segir um samkenndina, sem Færeyingar og Norðmenn sýna okkur. Vel til fundið að hafa fánana undir myndunum af utanríkisráðherrunum og lögmanni Færeyinga til að minna á þau samfélög sem þeir eru sprottnir upp úr.
ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

Opin umræða um Icesave er þegar farin að skila árangri. Ferillinn, sem  málið fór inn í við ákvörðun forseta Íslands um að vísa málinu til þjóðarinnar að kröfu fjórðungs kosningabærra manna í landinu, hefur orðið til góðs.

VATN Á MYLLU ANDSTÆÐINGA?

Eru það ekki tómir draumórar og jafnvel barnaskapur að halda að hægt sé að ná einhverri sameiginlegri niðurstöðu allra flokka um Icesave? Er það ekki löngu ljóst að formenn stjórnarandstöðuflokkanna, og þá sérstaklega Framsóknarflokksins, þrífast á illdeilum og vilja draga deiluna sem allra mest á langinn í því skyni að auka líkurnar á því að þeir komist aftur til valda? Eru orð þín og gjörðir ekki einmitt vatn á myllu þeirra? . Svala Jónsdóttir. . Ég svara þessu að nokkru leyti í viðtali á Smuginni sem vísað er í hér á síðunni: http://ogmundur.is/annad/nr/5163/. Með kveðju, . Ögmundur
SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

Viðtal á smugan.is 10.03.10.. ....Harðlínuafstaða og flokkspólitískir hagsmunir eru ekki lausnamiðaður kokteill.

ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Í KVENFRELSI Á EINU ÁRI

Í öllu fárinu undanfarnar vikur og mánuði má ekki gleyma þeim árangri sem þessi ríkisstjórn hefur náð á sviði kvenfrelsismála.

ÞEGAR ÍHALDIÐ HRÓSAR...

Sæll Ögmundur ! . Ég er flokksmaður í VG í kraganum og kaus þig og Guðfríði í síðasta prófkjöri. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með samstöðuleysi þitt og hina viðkvæmu sannfæringu þína sem þér finnst þú verða að fara eftir.
METNAÐARLAUS?

METNAÐARLAUS?

Vefmiðillinn pressan.is vekur athygli á skrifum Karls Th. Birgissonar, ritstjóra tímaritsins Herðubreiðar um Icesave og aðkomu okkar nokkurra að því máli; fólks sem á það sammerkt að hafa viljað endurskoðun á þeim skilmálum sem Alþingi fékk undirritaða til umfjöllunar síðastliðið sumar.

ER SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?

Sæll Ögmundur.. Hefur þú séð skuldaklukku Icesave seinkunarinnar? Hún birtist á vef ungra jafnaðarmanna og byggir á útreikningum Gunnlaugs nokkurs hagfræðings sem Pétur vinur þinn hér á síðunni hefur vitnað til.

VILL LÁTA SYNDA MEÐ STRAUMNUM

Ég sem meðlimur VG frá upphafi vil fá að vita hversu langt þú vilt ganga til að ná þínum persónulegu markmiðum til að að öll dýrin í skóginum verði einhuga.