Ég, persónulega, er alveg orðlaus yfir, að þegar að minnsta ríkið í samfélagi þjóða, varð gjaldþrota, með þvílíkum afleiðingum, að skrifaðar verða í sögu mannkyns, þá situr við völd vinstri stjórn, sem gerði ekki betur en að einkavæða alla banka aftur.
Heill og sæll Ögmundur og allir góðir hálsar: Furðulegt mál er vægast sagt komið upp. Að láta sér detta í hug að semja við eitthvað dularfullt fyrirtæki sem byggir á hernaðardýrkun er ótrúleg heimska og bíræfni.
Ég hef lesið það víða upp á síðkastið að kostnaðurinn sem íslensk þjóð verður fyrir vegna tafa við afgreiðslu Icesave nemi 75 milljörðum króna á mánuði.
Ég hvet VG til að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um listamannalaun. Alltaf þegar listamannalaunum er úthlutað kemur upp ágreiningur sem klýfur þjóðina í 2 fylkingar eins og skoðanakannanir sýna.
Þjóðverjar hyggjast banna bónus greiðslur í bönkum og setja hámark á launagreiðslur í bönkum. Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið banna bónusgreiðslur í bönkum sem hafa þurft á aðstoð ríkisins að halda.