
MIKIÐ SKRIFAÐ UM KREPPUNA - EN ALLT EFTIRÁ!
04.02.2010
Í samhengi þess sem þú ritar um afstöðu Þórólfs Matthíassonar í norskum blöðum þá er vert að rifja upp ummæli hans frá því snemmsumars 2009 þar sem hann minnti þá sem ekki vildu gera upp kröfur vegna Icesace að þeir myndu fljótt komast á stall með Norður Kóreu og Kúbu ef þeir væru ekki stilltir.