
ÓÁBYRGT VINDHANATAL?
22.01.2010
Háttvirtur þingmaður Ögmundur.. Þér ætti að vera kunnugt um það að embættið sem þú tókst þátt í að setja á koppinn hefur yfirheyrt bankamenn í tugavís auk fleiri aðila og á eftir að yfirheyra fjöldann allann í viðbót.