Fara í efni

ÓÁBYRGT VINDHANATAL?

Háttvirtur þingmaður Ögmundur.. Þér ætti að vera kunnugt um það að embættið sem þú tókst þátt í að setja á koppinn hefur yfirheyrt bankamenn í tugavís auk fleiri aðila og á eftir að yfirheyra fjöldann allann í viðbót.
ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

Íslendingar berja sér á brjóst fyrir viðbraðgsflýti við hjálparbeiðni frá Haiti vegna hörmunganna í kjölfar jarðskjálfta.
EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

Ekki reyni ég að afsaka ofbeldi og líkamsmeiðingar. Ekki gagnvart lögreglumönnum. Ekki gagnvart þingvörðum. Né neinum öðrum.

HVAR ER RÉTTLÆTIÐ?

Hvar er byltingin ? Að sparka í liggjandi mann þykir ekki manni sæmandi. Ekki nægir að gera skuldugar fjölskyldur gjaldþrota, heldur virðist skylda þeirra sem valdið hefur að fylgja eftir kjaftshögginu með sparki.

UTANRÍKIS-RÁÐHERRA OG ERLENDIR FJÖLMIÐLAR

Eitt skal ég viðurkenna, oft hef ég ekki verið sammála Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra, en verð þó að viðurkenna, að síðasta útspil hans, með að senda björgunarsveit´, frá Íslandi, fyrstir allra þjóða, til Haiti, hefur aukið álit mitt á honum mikið.

BEINT FRÁ MÍNU HJARTA

Þú talar alltaf beint frá mínu hjarta en orðar hlutina svo miklu betur. Það er nauðsynlegt að Íslendingar eigi sér málsvara.

MAÐURINN?

Okkur vantar forustuman á Íslandi ert þú ekki maðurinn ???. Haukur Njálsson

SAMSTAÐA MEÐ ÍSLENDINGUM

Mikill fjöldi fólks út í heimi stendur með íslenskri alþýðu gegn fjármála krimmunum! Við fólkið, skuldum ekki Icesave þjófnaðinn! Lesið um hvað fólk erlendis skrifar.

ÉG LEYFI MÉR AÐ...

Sæll Ögmundur. Ég leyfi mér að benda þér á pistil minn með hugleiðingum um icesave og siðferði: http://dagskammtur.wordpress.com/2010/01/15/icesave-og-si%C3%B0fer%C3%B0i/ . Hjörtur Hjartarson.

ICESAVE OG PILSFALDA-HYGGJAN

Formleg, lögfest, ríkisábyrgð á innistæðum fólks í einkabönkum var óþekkt fyrir hrun. Síst af öllu var slík ríkisábyrgð hugsanleg þegar við- skiptabankar léku frjásir hlutverk fjárfestingafélaga og vogunarsjóða.