Fara í efni
GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún skýrir hvers vegna hún telji vera komna upp nýja og betri stöðu í Icesave.
RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

Róbert Wessman er frumkvöðull og drifkraftur að baki nýju einkavæðingarátaki í heilbrigðisgeiranum. Til stendur að reisa einkasjúkrahús á Suðurnesjum, fyrir 1000 sjúklinga með 300 störfum.

HVER BER ÁBYRGÐ Á HVERJUM?

Það gladdi mig Ögmundur að sjá hvað þessum gestapennavettvangi var gert hátt undir höfði í skrifum Þórólfs Matthíassonar í blaðagrein um daginn.

ÁSKORUN Á ÖJ

Það eru fleiri en þú Ögmundur agndofa að horfa uppá þá vitleysu að bankaræningjar eins og Ólafur Ólafsson sölsi undir sig Samskip enn eina ferðina á meðan hann undirbýr gjaldþrot eignarhaldsfélagsins Kjalar, sem líklegast verður hundruð milljarða gjaldþrot á kostnað þjóðarbúsins.
HÚRRA FYRIR HÁSKÓLA ÍSLANDS?

HÚRRA FYRIR HÁSKÓLA ÍSLANDS?

Vinur minn einn er spilafíkill. Hann er líka öryrki. Hann ætlaði í dag að kaupa í matinn fyrir komandi mánuð - einsog hann og kona hans gera í hverjum mánuði.
FRÓÐLEGUR FUNDUR UM VENEZUELA

FRÓÐLEGUR FUNDUR UM VENEZUELA

Í morgun áttum við Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB stórfróðlegan fund með José Sojo, sendiherra Venezuela á Íslandi með (aðsetur í Osló), í höfuðstöðvum bandalagsins.

VERNE KLÓFESTIR ORKUNA

Komdu sæll Ögmundur.. Vegna fréttar í Vísi í gærdag: " Verne borgar yfir helmingi minna orkuverð en vestan hafs".

PÉTUR OG "PÉTUR"

Sæll Ögmundur. Vandi fylgir nú nafni mínu. Þórólfur Matthíasson verður að átta sig á að ég er ekki Pétur.

BAUGSÞRÆLAR?

Jón Ásgeirs plágan hvað er til ráða? Hann rekur: Stærsta dagblað landsins. Helminginn af útvarpsstöðvunum. Helminginn af sjónvarsstöðvunum.

UM LANDSPÍTALA OG HEILSU-VERNDARSTÖÐ

Sæll Ögmundur. Hvað finnst þér um það að nú séu uppi hugmyndir um að breyta Heilsuverndarstöðinni í Icelandair-hótel? Mér brá amk.