MARGT GOTT AÐ GERAST!
29.01.2010
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, áttu í dag fund með fulltrúum hollensku og bresku ríkisstjórnanna í Haag í Hollandi.