GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!
18.02.2010
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún skýrir hvers vegna hún telji vera komna upp nýja og betri stöðu í Icesave.