HVAÐ VAKIR FYRIR ÞÓRÓLFI?
06.02.2010
Hver er meining Þórólfs Matthíassonar að skrifa slíka grein í erlent fréttablað ? Ekki virðist þetta vera viðtal þar sem fréttamaður hefur samband og biður um skoðun hans heldur aðsend grein, send af einhverjum torkennilegum hvötum.