Fara í efni

ÁTÖK FRAMUNDAN

Ekki mun nokkrum manni blandast hugur um að vog siðferðisvitundarinnar hefur svo sannarlega ekki hlotið löggildingu.
RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur að mínu mati ekki leyfi til að fara frá vegna Icesave málsins. Hvorki pólitískt né siðferðilega.
AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

Forseti Íslands flutti að mínu mati sitt besta nýársávarp til þessa. Hann fjallaði um lýðræðið og hvatti til opnari, gagnsærri og lýðræðislegri stjórnarhátta.
Joh.Sig. VATN 31.des 09

MIKILVÆG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fjallaði í áramótaávarpi sínu um samfélagið í samtíð og framtíð og setti fram áherslur ríkisstjórnarinnar.

Á HEIMLEIÐ

Sæll Ögmundur.. Var að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Hvet þig og alla lesendur til að hlusta á hann, lesa ávarp hans af blaði og hugsa um orð hans.  Honum hefur ekki mælst jafn vel að mínum dómi síðan 2001 - 2002.
GLEÐILEGT ÁR

GLEÐILEGT ÁR

Þá er árið 2009 á enda runnið og framundan nýtt ár. Á þessum tímamótum dagatalsins lítum við yfir farinn veg jafnframt því sem við horfum fram á veginn.
AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

Sennilega myndu Rolling Stones ekki trekkja betur á konsert í Reykjavík núna en Sigurður Nordal gerði á fyrirlestra sína sem stóðu vetrarlangt og hófust í október 1918.

NIÐURSKURÐUR Í MENNTUN: ÁVÍSUN Á STÉTTA-SKIPTINGU

Sæll Ögmundur.. Eg hef stutt vg, og þig í mörg ár en ég vil impra á einu atriði varðandi þessi lög um framhaldsskólana.

MINNIR Á SKÖMMTUNAR-NEFNDIRNAR

Sæll Ögmundur.. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir heiðarleikann og koma fram fyrir okkur eins og þú ert klæddur en það verður nú ekki sagt um alla samflokksmenn þína.

LÝÐRÆÐIÐ ER LYKILATRIÐIÐ

Hrós fær sá sem hrós á skilið. Og í þetta sinn færð þú það, Ögmundur. Fyrir að standa við sannfæringu þína og að hafa styrk til að vera sjálfum þér samkvæmur.