LESENDUR DV EIGA BETRA SKILIÐ!
26.01.2010
Birtist í DV 25.01.10.. Einhvern veginn finnst mér að lesendur DV eigi annað og betra skilið í umfjöllun um Icesave en greinar blaðamannanna Jóhanns Haukssonar og Vals Gunnarssonar á undanförnum vikum.