Sæll Ögmundur. Þeir skrá dýra bíla á einkahlutafélög, þeir reka sig í gegnum einka- og samlagsfélög, og þeir vinna mestan part sem verktakar hjá þessum einkahlutafélögum.
Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.
Þú stingur upp á því í pistli þínum að við veitum öll Jóhönnu liðsinni okkar í því að þjóðin sjálf megi ákveða hvaða málum er vísað til þjóðaratkvæðis.
Fréttastofa Sjónvarps sagði frá því í kvöldfréttum að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi að þjóðin hefði vald til að ákveða hvaða mál færu í þjóðartkvæðagreiðslu.
Í ljósi umræðu um styrkveitingar fyrirtækja til þingmanna, sem í sumum tilfellum þykja býsna ríflegar, hefur komið upp umræða um hvort ekki væri hægt að koma á ákveðnu kerfi við þetta.
Sennilega er Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri og pólitíkus, sannur íhaldsmaður. Hann er íhaldsmaður í þeim skilningi að í Fréttablaðspistli sínum í dag heldur hann sig við nákvæmlega það sama og hann sagði í síðustu viku, og einnig þarsíðustu.