Það er hægt að fækka atvinnulausu fólki um þúsundir strax í sumar ef vilji er til þess með einni stjórnvaldsaðgerð sem er fullkomlega eðlileg við núverandi aðstæður.
Stefán Bjarnason hélt upp á afmæli sitt nú í maí og var þá orðinn eitt hundrað ára og einum degi betur. Þetta var stórafmæli hvernig sem á málið var litið.
Sæll Ögmundur.. Fjármálaráðherra metur stólinn meira fyrir sig en sjónarmið flokksins því miður og því ætti að kalla saman miðstjórn nú þegar og slíta þessu samstarfi.