Fara í efni

EKKI VANTRAUST Á ÞORLEIF

Komdu sæll, Ögmundur. Það var gott að þú varðir Lilju Mósesdóttur og ættu hinir í VG að skammast sín fyrir að ráðast á hana, eins og þeir hafi nokkur efni á að dæma hana.

HVERS VEGNA STÖÐVIÐ ÞIÐ ÞÁ EKKI ÁRNA PÁL?

Í einni af mörgum auglýsingum Vinstri Grænna segir "Samþykkjum aldrei fátækt" hvers vegna stöðvið þið þá ekki Árna Pál Árnason í því að skerða lífeyrisgreiðslur til Öryrkja? . K.v.
ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

Staðreyndin er sú að borgarfulltrúar VG í Reykjavík hafa staðið sig vel allar götur frá því flokkurinn bauð fyrst fram í borginni.
KRAFTUR Í KRAGANUM

KRAFTUR Í KRAGANUM

Á kosningaskrifstofum VG í Kraganum  hefur verið meira líf en í flestum kosningum fram til þessa. Þetta er mat „gamalla hunda" sem lengi hafa fylgst með kosningabaráttunni.

RANNSÓKNAR-BLAÐAMENN FINNI SVÖRIN

Takk fyrir þarfa grein. Allt upp á borðið já! Væri ekki hægt að fá hjálp rannsóknarblaðamanna og kvenna erlendra og innlendra til að svara þessum spurningum sem þú spyrð í lok greinar?: Hverjir eru Magma Energy? Hverjir eiga Suðurorku? Hver á vatnsveituna í Vestmannaeyjum, hver ráðstafar heita vatninu á Reykjanesi næstu 130 árin? Hverjir eru bakhjarlarnir, hver er kennitalan? . Oddný Eir Ævarsdóttir.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur, . takk fyrir færsluna um  Lilju Mósesdóttur. Hún á allt gott skilið. Hún er flokksbetrungur VG. Gunnar Skúli Ármannsson.
GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

Við VG-félagar sem sóttum opinn stjórnmálafund allra flokka í Hafnarfirði í gærkvöld vorum stolt af okkar fulltrúa í umræðunum.

HVERS VEGNA ER ÞAGAÐ UM KADECO?

Sæll Ögmundur,. Lítið hefur farið fyrir umræðu um einkavæðinguna á herspítsalanum á Keflavíkurflugvelli að undanförnu.

VERÐUM AÐ ÞORA

4 árgangar Íslendinga eru atvinnulausir. Þorir þú að hafa skoðun? Meiriparturinn ungt fólk á besta vinnualdri, fólk með börn í framfærslu.

STÖÐVIÐ UMSÓKN AÐ ESB

Sæll Ögmundur kær. Ég er nú reyndar ekki í hópi þeirra sem fengið hafa létt sjokk vegna margumrædds Magma inc.