Fara í efni
AÐ HUGSA FYRST OG TALA SVO

AÐ HUGSA FYRST OG TALA SVO

Í gær sló fréttastofa RÚV því upp að meirihluti Alþingis myndi leggjast gegn öllum áformum um að koma þurfandi bönkum til aðstoðar ef tillögur kæmu fram um slíkt.
ÞURFUM BANKAKERFI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á

ÞURFUM BANKAKERFI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á

Svo er að skilja á fréttaumfjöllun að ég, ásamt nokkrum öðrum þingmönnum VG, muni ekki ljá máls á því að setja meira fjármagn inn í bankakerfið því til bjargar ef til þess þyrfti að koma og er í þessu efni  stuðst við yfirlýsingar sem ég gaf fyrir skömmu á Bloomberg vefnum.
VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

Skýringar eru misvísandi á því hvers vegna mörg ríki, þar á meðal Ísland, hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, um að tryggja vatn sem mannréttindi.

TENGIL VANTAR

Þú segir í pistli þínum um vatnið og atkvæðagreiðsluna hjá SÞ að auðhringurinn Bechtel hafi jafnvel viljað meina fólki að nýta sér rigningarvatn í Bólívíu og segist hafa fjallað um það hér á heimasíðu þinni.

UNDARLEGAR SPURNINGAR?

Hvernig stendur á því Ögmundur að þú spyrð svona einkennilegra spurninga á síðunni þinni - sem er væntanlega hugsuð almenningi til aflestrar.
HVERS VEGNA STÓÐ ÍSLAND EKKI MEÐ MANNRÉTTINDUM?

HVERS VEGNA STÓÐ ÍSLAND EKKI MEÐ MANNRÉTTINDUM?

Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um hvort líta beri á vatn sem mannréttindi. Talsmenn utanríkisráðuneytisins bera við skýringum sem eru í senn lítt skiljanlegar og ótrúverðugar.

VATNIÐ OG RÍKISSTJÓRNIN

Athyglisverð afstaða vinstri stjórnar VG og Samfylkingar hjá SÞ. Það er mjög einkennilegt að vilja ekki styðja tillögu Sameinuðu þjóðanna um að flokka réttinn til vatns sem mannréttindi.

ÓSVÍFIN HVATNING TIL ÁFENGISNEYSLU

Auglýsingar ÁTVR, eru að mínu mati ólöglegar .Tjald-auglýsing með Árna Johnsen er mannskemmandi og svívirðileg.
STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Í bréfi til síðunnar vekur Ólína athygli á grein eftir Styrmi Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóra sem birtist  í Sunnudags-Mogga um síðustu helgi undir fyrirsögninni Magmadeilan snýst um grundvallaratriði.. Ólína tengir umfjöllun Styrmis uppgjöri hans við liðinn tíma og beinir þeirri spurningu til mín hvort í viðhorfum hans kunni að leynast vegvísir til uppgjörs í flokkakerfinu sem og „í siðferði atvinnulífsins." . Þessu er til að svara að ég tel það markverðast við uppgjör Styrmis Gunnarssonar hve framtíðarmiðað það er.

FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Orðljótir menn hafa nefnt þá sem aðhyllast tiltekin sjónarmið, berjast fyrir þeirri skoðun sinni og eru í Sjálfstæðisflokknum, náhirð.