
126 ÁR AÐ VINNA UPP Í MORGUNVERK BANKASTJÓRA
10.03.2007
Birtist í Fréttablaðinu 09.03.07.. Á fyrstu áratugum síðustu aldar tíðkaðist það fyrirkomulag á bátum og skipum að háseti fengi einn hlut, skipstjóri þrjá en stýrimaður, vélstjóri og kokkur voru þar á milli.