Fara í efni

Greinasafn

2007

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, skrifar einstaklega skemmtilega grein í Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins um fjármál og efnahagsmál.
BSRB 65 ÁRA Í DAG

BSRB 65 ÁRA Í DAG

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja var stofnað í Reykjavík 14. febrúar árið 1942 og fagnar því 65 ára afmæli sínu í dag.

ÞINGMAÐURINN Á BAUNINNI

Er ekki hægt að setja takmörk fyrir því, Ögmundur, hversu viðkvæmir menn mega sitja á alþingi? Þeir sem hafa alist upp á Hvalfjarðarströnd vita að þar hefur oft þurft að bölva upp í veðrið til þess að komast fyrir fé í stórhríðum.

VÉLSKÓFLAN OG TÁRIN

Mikil undur eru að gerast í þeirri sveit Mosfellssveit sem Halldór Laxness kom inn á landakort heimsbókmenntanna. Að þessu sinni  er  ekki verið að dýpka, skýra né glöggva bókmenntaarfinn.  Að þessu sinni er okkur  í dag nýr frelsari fæddur í umhverfismálum sem hlekkjar sig grátandi við vélskóflur.

"EKKI BENDA, SHIT HAPPENS !"

Rannsóknarfréttamenn eiga nú sitt blómaskeið því nóg er af félagsmálaklámi að taka þessa dagana.  Byrgið og Breiðavík hafa með réttu komið til umræðu en í báðum tilvikum er spjótum einkum beint að vanhæfum stjórnendum, látnum og lifandi.
STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

Í dag var boðað til kynningar- og umræðufundar í Mosfellsbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir í Helgafellslandi. Bæjaryfirvöld sem stóðu fyrir fundinum og kynntu áform sín en um þau hefur staðið styr.

BANKAUMRÆÐA Á VILLIGÖTUM?

Kæri Ögmundur. Það eru sumir sem sjá bara tvenna banka, ríkisbanka sem þarf að borga mikið með versus banka í einkaeigu sem hagnast um milljónatugi og skilar miklu í ríkiskassann.
ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

Þegar rjúpnaskytta týnist eða ferðalangur – þá er kallað út fjölmennt björgunarlið og ekkert til sparað þar til hinn týndi er fundinn og tryggt að hann fái bestu aðhlynningu sem völ er á.

LÖGFRÆÐILEGT ÁLITAMÁL?

Ég þurfti að klípa mig í lærið til þess að komast að því hvort ég væri vaknaður eða ef til vill að dreyma, þegar ég heyrði fréttina á RÚV (sem bráðum verður hf.) um dóm yfir forstjórum olíufélaganna.

ER EKKI TÍMABÆRT AÐ SKOÐA HVERNIG MENN VERÐA MILLJARÐAMÆRINGAR?

....hinn rússneski eigandi Chelsea náði til sín nokkrum ríkisfyrirtækjum á sínum tíma á réttum tíma og með aðstoð vel valinna manna og er nú einn ríkasti maður heims.