Fara í efni

Greinasafn

2007

INGIBJÖRG ER EKKI ALEIN Í HEIMINUM

Það er óhjákvæmilegt að segja það eins og það er: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var ekki ein í borgarstjórn á vegum R-listans eins og ætla má af örvæntingarskrifum Samfylkingarmanna þessa dagana.
HÁSKÓLASTÖÐUR TIL SÖLU?

HÁSKÓLASTÖÐUR TIL SÖLU?

Lögmannsstofan LOGOS heldur um þessar mundir upp á 100 ára afmæli sitt. fram hefur komið í fréttum að af þessu tilefni hafi verið undirritaður samningur á milli fyrirtækisins og Háskóla Íslands um að hið fyrrnefnda muni "kosta" stöðu lektors við lagadeild Háskóla Íslands næstu þrjú árin.

VALD TIL AÐ SEGJA SANNLEIKANN

Við, friðsamir Íslendingar, getum ekki stöðvað áætlanir Bandaríkjanna um að ráðast á Íran og leggja landið í rúst.
FJÁRMÁLASTOFNANIR VERÐA AÐ GANGAST VIÐ EIGIN VERKUM

FJÁRMÁLASTOFNANIR VERÐA AÐ GANGAST VIÐ EIGIN VERKUM

Stundum er eins og forsvarsmenn banka og fjármálastofnana neiti að kannast við sjálfa sig. Þeir draga upp mynd af lánum og lánskjörum sem almenningur og fyrirtæki kannast ekki við.

HAGSMUNIR HEILDARINNAR OFAR ÖLLU ÖÐRU – BURT MEÐ KLÁMIÐ !

Kæri Ögmundur... Ég tek svo sannarlega undir pistil þinn á vefsíðu þinni með fyrirsögninni “HVER ER MUNURINN Á VÍTISENGLI OG KLÁMFRAMLEIÐANDA?” Þá tek ég sérstaklega undir mótmæli Kolbrúnar Halldórsdóttur 8.

LÍTIL ÞÚFA

 Á næstu vikum verða tvennar þýðingarmiklar kosningar og má varla á milli sjá hvorar eru mikilvægari. Fyrst kjósa Hafnfirðingar um stækkun álversins í Straumsvík þannig að það verði um þrefalt stærra en það er nú – segi þeir já.

ER FLOKKSPÓLITÍK HLAUPIN Í VARMÁRDEILUNA?

Ég hef aldrei efast um hug þess fólks sem vill passa upp á Varmána í Mosfellsbæ. En eru ekki fleiri aðilar komnir að þessu máli en umhverfissinnar?  Ég tek eftir því hve Samfylkingin er áköf að reyna að nota þetta mál gegn VG – grein á grein ofan, jafnvel Össur Samfylkingarvesír, sem ég hélt að væri samherji þinn í samfylkingaráformum vinstri manna, heggur í þennan knérunn.
HVER ER MUNURINN Á VÍTISENGLI OG KLÁMFRAMLEIÐANDA?

HVER ER MUNURINN Á VÍTISENGLI OG KLÁMFRAMLEIÐANDA?

Fyrir nokkru stöðvaði lögreglan hóp norrænna Vítisengla sem hingað voru komnir til að nema ný lönd fyrir glæpastarfsemi sína.
EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

Í vikunni var gengið frá uppröðun lista VG á suðvesturhorninu, svokölluðum Kraga og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.

TEKJUR ER EKKI SAMA OG HAGNAÐUR

Sæll Ögmundur. Ég fylgdist með samræðum ykkar Landsbankastjórans í Kastljósi í kvöld. Ég tek eftir því að ein helsta málsvörn bankanna í umræðum um okur þeirra á íslenskum almenningi er sú að svo og svo mikill hluti tekna þeirra verði til erlendis í tengslum við útrásina miklu.